Helena Halldórsdóttir
Svona í alvöru og gamni - eða þannig
sunnudagur, 16. mars 2014
16. mars
Ég tek aldrei mark á stjörnuspám (enda ætti þá hver spá við um 1/12 hluta mannkyns) en þetta gæti alveg verið um MIG og er af netsíðu mbl í dag.
Tvíburar
Þú ert eitthvað ómöguleg/ur inni í þér núna. Enginn annar getur, mun eða ætti að segja þér fyrir verkum.
Þannig að ég held þetta sé komið í bili:-(
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli